UMHVERFISVOTTUÐ PRENTSMIÐJA

Við hjá Litrófi erum stolt af því að vera með vottun Umhverfisstofnunar, Svaninn, til staðfestingar á góðum árangri í umhverfismálum! Við leggjum mikið upp úr því að umhverfismálin séu alltaf í forgangi hjá okkur frá upphafi til loka framleiðsluferlisins. Starfsfólk leggur metnað sinn í að skila sem bestri vinnu á sem skemmstum tíma og talar þar sívaxandi fjöldi ágætra viðaskiptavina sínu máli. Þess má geta að fyritækið hefur hlotið viðurkenningu frá framleiðanda Munken pappírs fyrir framúrskarandi prentgæði.

Stærsta pappírsstærð í prentvélar Litrófs er 52 x 74 cm. Við höfum mikið úrval af pappír enda er val á pappír fyrir viðkomandi verk lykilatriði til þess að ná sem bestri útkomu.

HELSTU PAPPÍRSSTÆRÐIR

A1 59,4 x 84,0 cm 
A2 42,0 x 59,4 cm 
A3 29,7 x 42,0 cm 
A4 21,0 x 29,7 cm 
A5 14,8 x 21,0 cm 
A6 10,5 x 14,8 cm  
Crown 51 x 76 cm 
Demy 57 x 89 cm 
Din 61 x 86 cm 
Din yfirstærð 70 x 100 cm 
Royal 64 x 96 cm 
Yfirstærð 70 x 100 cm 
Yfirstærð 72 x 102 cm

SÍÐUSTÆRÐIR

Crown 11,7 x 18,6 cm 
Demy 13,4 x 21,2 cm 
Din 14,4 x 29,9 cm 
Royal 14,9, x 23,0 cm 


UMSLAGASTÆRÐIR
C6 162 x 115 mm 
E65 220 x 110 mm 
B4 353 x 250 mm 
C5 220 x 162 mm 
M65 220 x 110 mm 
B5 250 x 176 mm 
C4 329 x 224 mm

Your image