Prentlausnir og fagleg prentráðgjöf

Litróf er framsækin prentsmiðja með alhliða þjónustu.
Helstu einkenni Litrófs eru fagleg vinnubrögð, hraði,
gæði og persónuleg þjónusta.

Fáðu tilboð í prentverkHvernig á að skila prentverki

Þessi dagur

Við vitum alltaf hvaða dagur er og getum hjálpað þér með mismunandi tegundir dagatala, svo þú sért með í deginum í dag.

Pantaðu dagatal hér

Staðreyndir um pappír

Pappír er framleiddur úr sjálfbærum nytjaskógum á norðurhveli jarðar
Pappír er ein mest endurunna vara heims
Pappír er ein fárra raunverulegra sjálfbærra vara.
Orkan sem er notuð til framleiðslunnar er að mestu endurnýtanleg og kolefnisstyrkur lágur.
Rafræn samskipti hafa einnig áhrif á umhverfið.
Margir neytenda meta mikils samskipti á pappír.

Litróf og umhverfismál

Svanurinn

Svansvottuð prentsmiðja vinnur að umhverfismálum útfrá heildrænni nálgun. Þar er mikilvægt að nota hráefni eins og best verður á kosið og minnka þar að leiðandi sóun og skipta út efnavöru sem hefur skaðleg áhrif á heilsu og umhverfið. Reynslan hefur sýnt að með því að minnka sóun á hráefni er einnig hægt að halda kostnaði í skefjum og hámarka framleiðni. Kröfurnar ná einnig til gæðastjórnunar, en skýr stýring á umhverfisþáttum og gæðastjórnun helst oft í hendur. Prentsmiðjan er undir eftirliti Umhverfisstofnunar.

Við leiðum þig alla leið

Hágæða prentverk

Við veitum örugga þjónustu og faglega unnið prentverk, ásamt því að hjálpa þér að fá sem bestu gæði út úr prentferlinu