Upphafið Prentmyndastofan Litróf var stofnuð árið 1943 af prentmyndasmiðunum Eymundi Magnússyni og Ingimundi Eyjólfssyni. Ingimundur seldi Eymundi fljótlega sinn hlut og rak Eymundur fyrirtækið einn til 1982. Tölvutæknin Árið 1983 Þegar tölvutæknin hélt innreið sína...