Framúrskarandi og umhverfisvæn prentsmiðja
Prentlausnir og fagleg prentráðgjöf.
Helstu einkenni Litrófs eru fagleg vinnubrögð, hraði,
gæði og persónuleg þjónusta.
Svansvottun
Hvað þarf til að prentgripir séu Svansvottaðir?
Við hjá Litróf leggjum mikla áherslu á umhverfismál.
Litróf hlaut endurvottun Svansins 2025
með strangari viðmiðunum og nýju vottunarkerfi
Þessi dagur
Við vitum alltaf hvaða dagur er og getum hjálpað þér með mismunandi tegundir dagatala, svo þú sért með í deginum í dag.
Pantaðu dagatal hér
Staðreyndir um pappír
Pappír er framleiddur úr sjálfbærum nytjaskógum á norðurhveli jarðar
Pappír er ein mest endurunna vara heims
Pappír er ein fárra raunverulegra sjálfbærra vara.
Orkan sem er notuð til framleiðslunnar er að mestu endurnýtanleg og kolefnisstyrkur lágur.
Rafræn samskipti hafa einnig áhrif á umhverfið.
Margir neytenda meta mikils samskipti á pappír.

Við leiðum þig alla leið
Hágæða prentverk
Við veitum örugga þjónustu og faglega unnið prentverk, ásamt því að hjálpa þér að fá sem bestu gæði út úr prentferlinu