Þjónustan okkar

Litróf / Þjónustuleiðir

Þjónustuleiðirnar okkar

Oft stendur valið á milli þess að prenta stafrænt eða offset, það getur verið ódýrara að prenta stafrænt þegur um lítil upplög er að ræða. 

Persónuleg prentun, lítið eða mikið magn.

  • Merki, veggspjöld, myndlistarprent, tækifæriskort og fl.
  • Bækur er yfirleitt prentað í offsetprentun, en ef um nokkrar bækur er um að ræða getur stafræn prentun hentað.
  • Nafnspjöld, bréfshaus, umslög, það getur hentað vel að prenta lítil upplög stafrænt, en offset ef um stærri upplög er að ræða.

ýmis prentverk

Daglega fara í gegnum vélarnar okkar tugir verkefna.
Hér eru nokkur prentverk