• Upphafið

    Prentmyndastofan Litróf var stofnuð árið 1943 af prentmyndasmiðunum Eymundi Magnússyni og Ingimundi Eyjólfssyni. Ingimundur seldi Eymundi fljótlega sinn hlut og rak Eymundur fyrirtækið einn til 1982. 

  • Tölvutæknin

    Árið 1983 Þegar tölvutæknin hélt innreið sína þróaðist starfsemin út í rekstur hefðbundinnar prentsmiðju undir stjórn nýs eiganda, Konráðs Inga Jónssonar sem tók við 1983 og var þá flutt í Sigtún.

  • Hagprent

    Árið 2004 keypti Litróf prentsmiðjuna Hagprent og sameinaði rekstur þessara tveggja gamalgrónu fyrirtækja. Litróf er nú staðsett að Vatnagörðum 14 í Reykjavík. 

  • Svanurinn

    Í mars 2013 hlaut Litróf Svansvottun – Norræna umhverfismerkisins.