Skrifblokkir

Skrifblokkur

Stærðir og gerðir skrifblokka er mjög fjölbreytt og þrátt fyrir að 21. öldin sé gengin í garð með tilheyrandi tækninýjungum og tölvunotkun eru handskrifaðir minnispunktar enn í fullu gildi. Stærð og gerð minnisblokka er mjög fjölbreytt, A6, A5 eða jafnvel A4. Blokkirnar geta verið allt frá litlum 25 blaða skrifblokkum upp í stórar 100 blaða blokkir eða jafnvel stærri. Þær má nota sem skrifblokkir, slíkar blokkir má nota sem minnisblokkir starfsmanna, skrifblokkir fyrir viðskiptamenn á ráðstefnum og fundum og jafnvel sérhannaðar tilboðsblokkir eða önnur eyðublöð, óáprentaðar, línu- eða rúðustrikaðar.

Nytsamar upplýsingar og viðmið

Algengur pappír 80-90gr. Litljósritunarpappír
Algengar stærðir

A4 (210×297mm)
A5 (148×210mm)

Útfærslur

Límt í haus
Með hörðu baki
Númering
Rifgötun