Nafnspjöld

Nafnspjöld

Nafnspjöld eru ávallt góð kynning á starfsmanni og fyrirtæki á mannamótum og ýmsum viðskiptatengdum atburðum. Vel útfært nafnspjald er góð kynning á annasömum stundum hérlendis og erlendis.

Algengt er að hafa logo fyrirtækis, nafnið þitt, staða þín, símanúmer, netfang, veffang, aðsetur.

Nytsamar upplýsingar og viðmið

Pappírsþykktir 250-350 gr.
Algengar stærðir 55 X 85 cm | 85 X 55 cm (sama stærð og á kreditkortun)
Útfærslur Laminering, matt eða glans | Plöstun, matt eða glans | Upphleyping | Gylling | Þrykking | Stönsun