Tímarit

Tímarit

Mörg félög gefa út tímarit til að fjalla um sín málefni. Sum tímarit koma út einu sinni í mánuði, eða ársfjórðungslega, sum einu sinni á ári. Tímaritin geta verið ólík eins og þau eru mörg, glansandi og fín eða mött og jarðbundin. Við höfum mikla reynslu af tímarita prentun, hvort sem um tísku eða fagtímarit er að ræða. Meðal verka okkar er MAN,Sumarhúsið og garðurinn, Læknablaðið, Sálfræðiritið og svo mætti lengi telja.

Nytsamar upplýsingar og viðmið

Pappírsþykkt 115 – 130 g. Innsíður | 250-300g. Kápa
Algengar stærðir A4 (210×29,mm) | A5 (148×210,mm)
Útfærslur Fræst í kjöl | Vírheft.