Dagatöl

Dagatöl

Við prentum allar gerðir dagatala, t.d. hefðbundnu gormadagatölin á borð, en þau eru prentuð í mörgum stærðum og gerðum, allt eftir þínum óskum og þörfum. Við prentum einnig veggdagatöl. Dagatal er góð leið til að auglýsa þjónsutu eða vöru. Það er svo gott að hafa fallegt dagatal á skrifborðinu sem inniheldur tengslauplýsingar um þá þjónustu sem við notumst við.

Nytsamar upplýsingar og viðmið

Pappírsþykkt

  135 gr. – 300 gr
Algengar stærðir A4 (21×29,7cm) (veggdagatöl) | A5 (14,8×29,7cm) | 13,5x16cm (borðdagatöl)
Útfærslur Veggdagatöl með gorm | Veggdagatöl með hefti | Borðdagatöl á fæti með gorm.