Dagatöl

Dagatöl

Við prentum allar gerðir dagatala, t.d. hefðbundnu gormadagatölin á borð, en þau eru prentuð í mörgum stærðum og gerðum, allt eftir þínum óskum og þörfum. Við prentum einnig veggdagatöl. Dagatal er góð leið til að auglýsa þjónsutu eða vöru. Það er svo gott að hafa fallegt dagatal á skrifborðinu sem inniheldur tengslauplýsingar um þá þjónustu sem við notumst við.

Nytsamar upplýsingar og viðmið

Dagatalskubbar hafa verið frameliddir við góðar undirtektir í rúman áratug. Fyrir kubbnum hefur skapast sterk hefð og útlit hans hefur verið eins frá því elstu menn muna. Einnig framleiðir prentsmiðjan mánaðartöl, borðalmanök og spjöld með átta tegundum landslagsmynda.

Þessar vörur má nálgast í helstu bókabúðum landsins og einnig hér í prentsmiðjunni.

Einnig bjóðum við upp á sérprentanir fyrir fyrirtæki á dagatölum og dagatalaspjöldum.