Skrifblokkur

Skrifblokkir Skrifblokkur Stærðir og gerðir skrifblokka er mjög fjölbreytt og þrátt fyrir að 21. öldin sé gengin í garð með tilheyrandi tækninýjungum og tölvunotkun eru handskrifaðir minnispunktar enn í fullu gildi. Stærð og gerð minnisblokka er mjög fjölbreytt, A6,...

Reikningar

Reikningar Reikningar Öll fyrirtæki senda frá sér reikninga. Algengustu gerðir reikninga eru í einriti í A4 stærð eða reikningar í A5 stærð í 3 riti. Reikningar í A4 stærð eru gjarnan prentaðir út úr bókhaldi fyrirtækisins eða frá Excel skjali, ef fyrirtækið er ekki...

Plaköt / Veggspjöld

Plaköt/veggspjöld Plaköt/Veggspjöld Plaköt geta hangið víða og eru góð leið til að vekja athygli á litríkan og skemmtilegan hátt. Allir þekkja kosti plakata og vita  að oft er lítið pláss þar sem á að koma plakötum fyrir. Plaköt hanga gjarnan á veggjum, á...

Nafnspjöld

Nafnspjöld Nafnspjöld Nafnspjöld eru ávallt góð kynning á starfsmanni og fyrirtæki á mannamótum og ýmsum viðskiptatengdum atburðum. Vel útfært nafnspjald er góð kynning á annasömum stundum hérlendis og erlendis. Algengt er að hafa logo fyrirtækis, nafnið þitt, staða...

Möppur & folderar

Möppur/folderar Möppur og folderar Folder er umbúðir utanum prentverk sem þú vilt miðla, en folder er jafnframt auglýsing. Hann er jafn mikilvægur þeim sem nota bæklinga og annað markaðstengt efni og matvælapoki er nauðsynlegur matvöruverslun. Við prentum foldera í...